Cyltech Tjakkalausnir

Fyrirtækið Cyltech Tjakkalausnir tók formlega til starfa í Október 2020. Eigendur Cyltech stofna fyrirtækið með það að markmiði að gera fyrirtækið leiðandi á íslenskum markaði þegar kemur að þjónustu á glussa- og lofttjökkum.

Vélbúnaður sem notast við tjakka er oftar en ekki mikilvægur í rekstri viðskiptavina Cyltech. Allur “niður tími” á búnaði getur í mörgum tilfellum verið kostnaðarsamur fyrir þann sem rekur búnaðinn. Það er því mikilvægt að í boði sé þjónusta sem tekur mið af þörf markaðarins um skjót vinnubrögð. Til að mæta þeirri þörf hefur Cyltech lagt upp með að eiga ávallt á lager fjölbreytt úrval íhluta og smíðaefnis.

Reynslumikið fagfólk & fullbúið renniverkstæði

Hjá Cyltech starfar fagfólk með mikla reynslu og erum við staðfastir í að veita bestu þjónustu sem kostur er á. Við erum með fullbúið renniverkstæði og getum uppfyllt þarfir helstu iðnaðargreina, allt frá álverum til sjávariðnaðarins og þa fram úr. Hjá okkur færð þú gæði og hámarks hagkvæmni.

Vilt þú fá beint samband við tiltekna deild?

Hafðu samband

Hefur þú eitthvað í huga? Hafðu samband við okkur og við svörum eins fljótt og auðið er.

Móttekið

Við höfum móttekið skilaboðin og verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.
Oops! Something went wrong while submitting the form.